Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Ólafur sem er frá Gýgjarhóli í Biskupstungum stýrir framkvæmdum við nýja hótelið á Hnappavöllum. Næsta verkefni hans verður að stýra bygginu nýs hótels í Mývatnssveitinni.
Mynd / MHH
Fréttir 6. maí 2016

Nýtt risa hótel á Hnappavöllum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Framkvæmdir við nýtt hótel á Hnappavöllum í Öræfasveit eru komnar vel á veg.
 
„Hótelið verður formlega tekið í notkun 1. júní en fyrsta skóflustungan af því var tekin 14. apríl 2015, þannig að þetta er rétt rúmlega eitt ár sem hefur tekið að byggja hótelið  sem er 5.800 fermetrar á stærð með 104 herbergjum og 16 herbergjum fyrir starfsmenn,“ segir Ólafur Ragnarsson, frá Húsheild. Hann er   verkstjóri yfir byggingaframkvæmda nýja hótelsins.
 
Fosshótel munu reka hótelið sem kostar 1,4 til 1,6 milljarða króna ý byggingu.
 
„Ég er með 70 iðnaðarmenn á staðnum núna sem eru að vinna síðustu handtökin áður en það verður opnað. Þetta eru bæði Íslendingar og útlendingar, allt hörkumenn sem hafa staðið sig frábærlega. Mórallinn á vinnustaðnum er góður og allir kátir í Öræfasveitinni,“ bætir Ólafur við. 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...