Oddur Kjötmeistari Íslands
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi.
Þar mátu dómarar 125 mismunandi vörur frá kjötiðnaðarmönnum víða af landinu. Stigahæsti kjötiðnaðarmaðurinn reyndist vera Oddur Árnason frá Sláturfélagi Suðurlands og hlaut hann um leið sæmdarheitið „Kjötmeistari Íslands“. Hann er hér með Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráherra. – Sjá nánar á bls. 7, 28 og 29 í nýju Bændablaði.