Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fé á Auðkúluheiði.
Fé á Auðkúluheiði.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. apríl 2019

Ræða uppbætur á sauðfjár­innlegg á næsta stjórnarfundi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Stjórn Norðlenska hafa borist áskoranir frá félögum sauð­fjárbænda á starfssvæði félagsins varðandi greiðslur uppbóta á sauðfjárinnlegg haustsins 2018.  
 
Ágúst Torfi Hauksson, fram­kvæmda­stjóri Norðlenska, segir að verðskrá félag­sins síðastliðin tvö ár hafi verið til skoðunar í því samhengi, en félagið greiddi uppbætur vegna innleggs ársins 2017 tvívegis á árinu 2018.
 
„Norðlenska hefur hugsað sér að greiða uppbætur á innlegg með sama hætti og gert var á árinu 2018, þar sem greidd var uppbót vegna kjöts sem þegar hafði verið selt á ásættanlegri framlegð en ekki þess sem enn var í birgðum,“ segir hann.  „Í kjölfar fyrrnefndra áskorana mun stjórn því ræða á næsta fundi sínum hvort félagið muni beita sömu aðferðarfræði áfram eða endurskoða hana.“ 
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...