Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aðstæður við bæinn Björg í Útkinn.
Aðstæður við bæinn Björg í Útkinn.
Mynd / Landhelgisgæslan - Lögreglan á Norðurlandi eystra
Fréttir 4. október 2021

Rýmingu ekki aflétt í Kinn og Útkinn

Höfundur: smh

Eftir gríðarlega úrkomu á Norðurlandi um helgina var hættustigi almannavarna lýst yfir í Kinn og Útkinn í Suður-Þingeyjarsýslu aðfararnótt sunnudags vegna skriðuhættu. Rýma þurfti sex bæi í Útkinn þá um nóttina eftir að nokkrar aurskriður höfðu fallið, sem leiddi til þess að bæir urðu innlyksa. Í gærkvöldi var tekin ákvörðun um að rýma aðra sex bæi í Kinn. Rétt fyrir hádegi í dag var svo ákveðið að aflétta ekki rýmingu, en skriður féllu einnig í nótt á svæðinu.

Var þyrla Landhelgisgæslunnar notuð til að hjálpa til við rýmingu og hafa bændur fengið aðstoð björgunarsveita til að komast í aðkallandi bústörf eins og mjaltir. 

Næsti stöðufundur almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Norðurlandi eystra og Veðurstofu Íslands verður haldinn seinni partinn í dag.

Aurskriða sem féll í Útkinn í gær.

Umfjöllunin hefur verið uppfærð.

Skylt efni: aurskriður | Útkinn | Kinn

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...