Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu
Fréttir 8. janúar 2015

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hópur hollenskra vísindamanna hefur undanfarið gert tilraunir með ræktun á kartöflum sem þola óvenjulega saltan jarðveg.

Tilraunirnar fóru fram á eyjunni hollenskueyjunni Texel en jarðvegur það er mjög saltur og því upplagður til að prófa saltþol ræktunarplatna.

Aðstandendur tilraunanna segja að saltþol eins kartöfluafbrigðisins, spunta, sem var prófað hafi komið verulega á óvart og að þeir hafi ekki í fyrstu ætlaða að trúa hversu mikil uppskeran var. Annað sem kom á óvart var að í stað þess að verða saltar á bragðið hafi bragðið af kartöflunum orðið sætara.

Tilraunirnar hafa aukið vonir manna um að búið sé að finna kartöfluafbrigði sem rækta megi á svæðum sem áður var ónothæft matjurtaræktunar. Nokkur tonn af kartöflunum hafa þegar verið send til Pakistan þar sem jarðvegur er víða mjög saltur og tilraunir með ræktun þeirra hafin þar.
 

Skylt efni: Kartöflur | saltþol

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...