Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu
Fréttir 8. janúar 2015

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hópur hollenskra vísindamanna hefur undanfarið gert tilraunir með ræktun á kartöflum sem þola óvenjulega saltan jarðveg.

Tilraunirnar fóru fram á eyjunni hollenskueyjunni Texel en jarðvegur það er mjög saltur og því upplagður til að prófa saltþol ræktunarplatna.

Aðstandendur tilraunanna segja að saltþol eins kartöfluafbrigðisins, spunta, sem var prófað hafi komið verulega á óvart og að þeir hafi ekki í fyrstu ætlaða að trúa hversu mikil uppskeran var. Annað sem kom á óvart var að í stað þess að verða saltar á bragðið hafi bragðið af kartöflunum orðið sætara.

Tilraunirnar hafa aukið vonir manna um að búið sé að finna kartöfluafbrigði sem rækta megi á svæðum sem áður var ónothæft matjurtaræktunar. Nokkur tonn af kartöflunum hafa þegar verið send til Pakistan þar sem jarðvegur er víða mjög saltur og tilraunir með ræktun þeirra hafin þar.
 

Skylt efni: Kartöflur | saltþol

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...