Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sex landverðir drepnir
Fréttir 2. maí 2018

Sex landverðir drepnir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Virunga-þjóðgarðurinn í Kongó er stærsta og jafnframt eitt síðasta búsvæði fjallagórillu í heiminum. Þjóðgarðurinn, sem er sá elsti í Afríku, er einnig sá hættulegasti í heimi.

Fyrr í þessum mánuði voru sex landverðir drepnir við vörslu í garðinum en alls hafa 170 landverðir verið drepnir þar af veiðiþjófum á síðustu 20 árum.

Verndun fjallagórillunnar í Virunga-þjóðgarðinum er sagt vera eitt hættulegasta umhverfis­verndarverkefni í heimi um þessar mundir. Þjóðgarðurinn er um 7.800 ferkílómertar að stærð og gæsla í honum vandasöm og erfið. Landverðir sem fara um svæðið geta verið sambandslausir við umheiminn svo dögum skiptir og veiðiþjófar, ólöglegir skógarhöggsmenn og uppreisnarhópar þar víða að verki.

Þrátt fyrir mannfall í Virunga-þjóðgarðinum hefur tekist þokkalega upp með verndun fjallagórillunnar og henni fjölgað úr 300 í 1000 frá árinu 1997. 

Skylt efni: Landvarsla | Konfó

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...