Skaftárhlaupið með stærsta móti
Yfirstandandi hlaup í Skaftá er eitt hið stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum og samkvæmt því sem segir á vef Veðurstofu Íslands.
Rennslisaukningin við Sveinstind er hin örasta sem mælst hefur síðan mælingarstöðinni þar var komið á fyrir árið 1971.
Skaftá hefur víða flætt yfir baka sína og fært akra og ræktarland á kaf og skemmdir á landi því umtalsverða
Rennslið í Eldvatn við Ása er komið yfir 2200 rúmmetrar á sekúndu og er búist við að það eigi eftir að aukast enn frekar.
Búið er að loka brúnni við Skaftártungu.