Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Mynd/ Veðurstofa Íslands
Fréttir 2. október 2015

Skaftárhlaupið með stærsta móti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirstandandi hlaup í Skaftá er eitt hið stærsta sem komið hefur úr Skaftárkötlum og samkvæmt því sem segir á vef Veðurstofu Íslands.

Rennslisaukningin við Sveinstind er hin örasta sem mælst hefur síðan mælingarstöðinni þar var komið á fyrir árið 1971.

Skaftá hefur víða flætt yfir baka sína og fært akra og ræktarland á kaf og skemmdir á landi því umtalsverða

Rennslið í Eldvatn við Ása er komið yfir 2200 rúmmetrar á sekúndu og er búist við að það eigi eftir að aukast enn frekar.

Búið er að loka brúnni við Skaftártungu.

Skylt efni: Skaftá | hlaup

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...