Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skagafjörður: 10 hænur en engir hanar í þéttbýli
Mynd / smh
Fréttir 10. maí 2016

Skagafjörður: 10 hænur en engir hanar í þéttbýli

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Heimilt er að halda allt að tíu hænsni á hverri íbúðarhúsalóð í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði, en hanar eru með öllu bannaðir á þeim lóðum.
 
Landbúnaðarnefnd Sveitar­félagsins Skagafjarðar gerði á dögunum breytingu á samþykkt um búfjárhald í sveitarfélaginu þessa efnis. Jafnframt var sú breyting gerð á samþykktinni að sérstakt leyfi landbúnaðarnefndar þurfi til að halda hana á öðrum svæðum innan þéttbýlismarka. 

Skylt efni: hænsnahald

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...