Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Skemmdarverk unnin á U2 trénu
Fréttir 23. mars 2015

Skemmdarverk unnin á U2 trénu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tvo tré í Kaliforníu hafa verið talsvert í fréttum vestra undanfarið. Líta má á trén sem lífrænar minjar sem tengjast rokktónlist.

Annað tréð sést vel á umslagi plötunnar The Joshua Tree með U2 en hitt var gróðursett í minningu um George Harrison.

Búið er að skipta út tré sem gróðursett var til minningar um Bítillinn George Harrison. Um er að ræða furu frá Kanaríeyjum í Griffith almenningsgarðinum í Los Angeles sem drepst eftir bjöllur tóku sér bólfestu í trénu og átu það innan frá.

Hitt tréð sem umræðir stendur í eyðimörk utan við Los Angelis og er áberandi umslagi plötunnar The Joshua Tree með hljómsveitinn U2. Aðdáendur hljómsveitaeinnar hafa frá því plantan komu út haft að leik að leita tréð uppi og berja það augum. Fyrir skömmu gekk einn aðdáandinn skerfi lengra og heimsótti tréð með öxi í farteskinu og hjó stór sár í stofninn og greinar þess. Auk þess sem höggnir voru af trénu stórir hlutar og fjarlægðir.
 

Skylt efni: Trjárækt | U2

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar
Fréttir 2. apríl 2025

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar

Líklegt þykir að þingsályktunartillaga um veiðar á álft og gæs utan hefðbundins ...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...

Skepnur út undan í almannavörnum
Fréttir 1. apríl 2025

Skepnur út undan í almannavörnum

Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástan...

Skoða bryggju austan við Vík
Fréttir 31. mars 2025

Skoða bryggju austan við Vík

Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst gera bryggju við Alviðruhamra á...

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...