Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Skjótum rótum um áramótin
Fréttir 27. desember 2018

Skjótum rótum um áramótin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skjótum rótum, Rótarskot, er ný leið til þess að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna í landinu.

Sala á flugeldum er stærsta fjáröflunarleið björgunarsveitanna. Til að kom á móts við þá sem ekki vilja skjóta upp flugeldum en samt styrkja björgunarsveitirnar er hafin sala á svokölluðum Rótarskotum.

Hvert Rótarskot gefur af sér tré sem plantað er í nafni kaupandans, með stuðningi Skógræktarfélags Íslands, í nýjan Áramótaskóg Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Allur ágóðinn af sölu Rótarskotanna rennur til björgunarsveitanna. Rótarskotin fást á flugeldasölustöðum um allt land.

 

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram
Fréttir 14. apríl 2025

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram

Hvítlauksbændurnir hjá Dalahvítlauk hafa á undanförnum mánuðum þróað tvær nýjar ...

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar
Fréttir 14. apríl 2025

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar

Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftir...

Nýtt smit gæti borist
Fréttir 14. apríl 2025

Nýtt smit gæti borist

Dregið hefur talsvert úr tilkynningum til Matvælastofnunar um dauða villta fugla...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f