Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skógareldar í Brasilíu
Fréttir 30. nóvember 2015

Skógareldar í Brasilíu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ekkert lát er á skógareldum sem geisað hafa í Brasilíu síðustu tvo mánuði. Eldarmir eru þeir stærstu í marga áratugi og ógna ekki bara skógum og villtum dýrum heldur líka búsvæði innfæddra indíána í landinu.

Landverðir, slökkvilið og innfæddir, sem barist hafa við eldana á þriðja mánuð, ráða lítið sem ekkert við útbreiðslu þeirra. Talið er að upptök eldanna tengist aðgerðum til að ryðja skóglendi og hefja á landinu ræktun. Aðferðin er að fella fyrst bestu harðviðartrén og selja viðinn til Evrópu eða Bandaríkjanna til parket- og húsgagnagerðar. Síðan er allur annar gróður brenndur áður en sáð er olíupálmum. Pálmaolía er unnin úr pálmunum sem er gríðarlega mikið notuð í matvælaiðnaði.

Talið er að skógur á 413 þúsund hekturum af landi hafi þegar brunnið og að um tólf þúsund innfæddir indíánar séu á vergangi vegna eldanna.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...