Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skógareldar í Brasilíu
Fréttir 30. nóvember 2015

Skógareldar í Brasilíu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ekkert lát er á skógareldum sem geisað hafa í Brasilíu síðustu tvo mánuði. Eldarmir eru þeir stærstu í marga áratugi og ógna ekki bara skógum og villtum dýrum heldur líka búsvæði innfæddra indíána í landinu.

Landverðir, slökkvilið og innfæddir, sem barist hafa við eldana á þriðja mánuð, ráða lítið sem ekkert við útbreiðslu þeirra. Talið er að upptök eldanna tengist aðgerðum til að ryðja skóglendi og hefja á landinu ræktun. Aðferðin er að fella fyrst bestu harðviðartrén og selja viðinn til Evrópu eða Bandaríkjanna til parket- og húsgagnagerðar. Síðan er allur annar gróður brenndur áður en sáð er olíupálmum. Pálmaolía er unnin úr pálmunum sem er gríðarlega mikið notuð í matvælaiðnaði.

Talið er að skógur á 413 þúsund hekturum af landi hafi þegar brunnið og að um tólf þúsund innfæddir indíánar séu á vergangi vegna eldanna.

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...