Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Fréttir 27. apríl 2020

Skortur á vinnuafli í skógrækt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hætta er á að vinnuafl muni skorta til skógræktarstarfa í sumar. Undanfarin ár hafa 15 til 20 erlendir nemar starfað hjá Skógrækt ríkisins og fengið starfið metið til náms. Útlit er fyrir að ferðatakmarkanir vegna COVID-19 komi í veg fyrir að svo verði næstkomandi sumar.

Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktar Íslands, segir að undanfarin ár hafi verið talsvert eftirsótt af erlendum skógræktarnemum að koma til Íslands í eins konar starfsnám. Nemarnir fá dagpeninga auk fæðis og húsnæðis og vinnuna metna sem starfsnám.

„Vegna stöðunnar eins og hún er í dag eigum við ekki von á að þessir nemendur komi til okkar í sumar. Nemarnir hafa unnið margs konar og fjölbreytt störf og eftirsjá í þeim ef þeir koma ekki.“ Pétur segir að ríkisstjórnin sé að undirbúa einhverjar aðgerðir sem snerta skógrækt en ekki sé vitað enn hverjar þær eru.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...