Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu
Fréttir 27. júlí 2020

Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu

Höfundur: ehg

Líklegt er að amerísk kornugla, öðru nafni herlirfa, festi rætur í Evrópu á þessu ári en í hlýju veðurfari fjölgar hún sér sexfalt á einu ári. Nú spá sérfræðingar því að kornuglan, sem er mölur, að aðeins tímaspursmál sé hvenær hún nái fótfestu í Evrópu.

Ef lirfan er ekki nú þegar komin til Evrópu þá er reiknað með að á þessu ári komi hún til Ítalíu. Lirfan er upprunalega frá Mið- og Suður-Ameríku en hefur dreift sér til Afríku og þaðan til Asíu. Í Kína er nú þegar mikill skaði af kornuglunni. Skordýrið hefur vetrarsetu á hlýjum suðrænum stöðum en getur flutt sig yfir stór svæði. Ef hún á að lifa af á Norðurlöndunum yrði það einna helst í gróðurhúsum því hún þolir ekki frost. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...