Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent
Mynd / Bbl
Fréttir 10. ágúst 2021

Sláturfélag Vopnfirðinga hækkar afurðaverð um 5,9 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Vopnfirðinga (SV) hefur gefið út verðskrá yfir afurða­verð fyrir komandi sauðfjárslátrun en þetta er þriðja verðskráin sem gefin hefur verið út meðal sláturleyfishafa fyrir komandi sláturtíð. Samkvæmt gögnum frá Unnsteini Snorra Snorrasyni, sem tekur saman upplýsingar frá sláturleyfishöfum fyrir Bændasamtök Íslands, er hækkunin 5,9 prósent á reiknað afurðaverð dilka SV frá síðustu sláturtíð, að meðaltali í vikum númer 34 til 45.

Í sameiginlegri verðskrá frá Norðlenska og SAH Afurðir er hækkunin 5,7 prósent að meðaltali fyrir dilka miðað við reiknað afurðaverð Norðlenska í síðustu sláturtíð, en 5,3 prósent miðað við SAH Afurðir.

Hjá Sláturfélagi Suðurlands er hækkunin 3,6 prósent.

Í töflunni sést þróunin á reiknuðu afurðaverði milli ára frá 2019.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...