Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, stýrði aukabúnaðarþingi í gegnum fjarfundarbúnað í gær.
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, stýrði aukabúnaðarþingi í gegnum fjarfundarbúnað í gær.
Fréttir 30. september 2020

Stjórn Bændasamtakanna veittar víðtækari heimildir

Höfundur: Erla Gunnarsdóttir

Aukabúnaðarþingi, sem haldið var með fjarfundarbúnaði í gær, þar sem eina málið á dagskrá þingsins, að stjórn Bændasamtakanna verði veitt víðrækari heimild en nú er í gildi til þess að selja fasteign Bændahallarinnar ehf., var samþykkt. Alls studdi 41 búnaðarþingsfulltrúi tillöguna, einn var á móti en fjórir sátu hjá. 

Rekstrarstaða Hótels Sögu ehf. og Bændahallarinnar ehf. hefur verið mjög erfið og fór versnandi eftir að Covid-19 faraldurinn skall á. Sá faraldur hefur reynst félögunum þungbær og komið illa niður á hótelinu eins og öðrum fyrirtækjum sem starfa í ferðaþjónustu á Íslandi.

Stjórnir félaganna sóttu um heimild til fjárhagslegrar endurskipulagningar skv. lögum nr. 57/2020. Slík heimild var veitt með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 8. júlí 2020, en heimildin gildir til 7. október 2020. Með úrskurðinum var Sigurður Kári Kristjánsson hrl. hjá Lögmönnum Lækjargötu ehf., skipaður aðstoðarmaður félaganna beggja við hina fjárhagslegu endurskipulagningu.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.