Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ellisif M. Bjarnadóttir, verkefnisstjóri fegrunarátaks Ásahrepps, sem hefur heimsótt alla þátttakendur verkefnisins í sumar og gefið bændum og búaliði góð ráð.
Ellisif M. Bjarnadóttir, verkefnisstjóri fegrunarátaks Ásahrepps, sem hefur heimsótt alla þátttakendur verkefnisins í sumar og gefið bændum og búaliði góð ráð.
Mynd / MHH
Fréttir 26. ágúst 2020

Styrkir fegrun á lögbýlum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mikil ánægja er með nýtt átak hreppsnefndar Ásahrepps í Rangárvallasýslu, sem gengur út á að gera sveitina enn fallegri en hún er í dag. Í því skyni fær hvert lögbýli 450.000 króna styrk frá sveitarfélaginu til að gera fínt í kringum sig.
 
„Verkefnið hefur gengið frábærlega, um 70 lögbýli taka þátt í því og það eru allir að keppast við að gera fínt hjá sér. Þetta er verkefni, sem önnur sveitarfélög mættu svo sannarlega taka til fyrirmyndar, hér er mikill metnaður þegar kemur að fegrunar- og umhverfismálum,“ segir Ellisif M. Bjarnadóttir, verkefnisstjóri verkefnisins, en hún er garðyrkjufræðingur og nemandi í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Þegar fegrunarverkefni Ásahrepps lýkur í haust verður boðað til uppskeruhátíðar þar sem bændur og búalið munu fagna fallegri sveit og glæsilegu fegrunarsumri. Alls eru þetta rúmlega 30 milljónir króna sem hreppurinn leggur út vegna verkefnisins. 
Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...