Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Sveinn Rúnar Ragnarsson er sauðfjárbóndi í Akurnesi á Hornafirði
Mynd / Aðsendar
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Sveinn Rúnar Ragnarsson og Elín Aradóttir koma ný inn í stjórn í stað Vigdísar Häsler og Björns Halldórssonar.

Sveinn Rúnar er nýr stjórnarmaður en hann er sauðfjárbóndi í Akurnesi í Hornafirði og sat í stjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands á árunum 2022 til 2024. Elín býr á Hólabaki í Húnavatnshreppi, þar sem rekið er kúabú.

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er að fullu í eigu Bændasamtaka Íslands, en er með sjálfstæðan rekstur. Hún hóf starfsemi í byrjun árs 2013 eftir að samþykkt var á Búnaðarþingi 2012 að stefnt yrði að því að sameina ráðgjafarþjónustu búnaðarsambandanna og Bændasamtaka Íslands í eina rekstrareiningu.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...