Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Stjórn og varastjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands: Ragnar Jónsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hulda Brynjólfsdóttir, Jóhann Ragnarsson, Trausti Hjálmarsson, Ásta Fönn Flosadóttir, Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, og Sveinn Rúnar Ragnarsson.
Stjórn og varastjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands: Ragnar Jónsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hulda Brynjólfsdóttir, Jóhann Ragnarsson, Trausti Hjálmarsson, Ásta Fönn Flosadóttir, Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, og Sveinn Rúnar Ragnarsson.
Fréttir 21. mars 2023

Trausti áfram formaður

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Á búgreinaþingi 2023 var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð endurkjörinn formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands.

Hann hafði einn lýst yfir framboði og fékk um 94 prósent greiddra atkvæða. Aðrir í stjórn lýstu einnig yfir framboði til endurkjörs; þau Ásta Fönn Flosadóttir, Höfða 1, Jóhann Ragnarsson, Laxárdal 3, Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, Oddsstöðum 1 og Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi – og voru sjálfkjörin.

Í varastjórn voru kjörin þau Sigríður Ólafsdóttir, Víðidalstungu 1. varamaður, Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum 2. varamaður og Ragnar Jónsson, Halldórsstöðum 3. varamaður.

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram
Fréttir 14. apríl 2025

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram

Hvítlauksbændurnir hjá Dalahvítlauk hafa á undanförnum mánuðum þróað tvær nýjar ...

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar
Fréttir 14. apríl 2025

Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar

Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftir...

Nýtt smit gæti borist
Fréttir 14. apríl 2025

Nýtt smit gæti borist

Dregið hefur talsvert úr tilkynningum til Matvælastofnunar um dauða villta fugla...