Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tvær mömmur, enginn pabbi
Fréttir 7. febrúar 2019

Tvær mömmur, enginn pabbi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega fæddust heilbrigðir músaungar sem voru afkvæmi tveggja kvenkyns músa og foreldarnir samkynja. Fæðingin bendir til að innan tíðar muni samkynja fólk geta átt saman börn.

Nokkrum dögum síðar fæddust músaungar þar sem báðir foreldrar voru karlkyns en kvenkyns staðgöngumóðir gekk með ungana sem drápust fljótlega eftir fæðingu.

Talsmaður kínverska teymisins sem gerði tilraunina segir að í raun sé ekkert því til fyrirstöðu að beita sams konar tækni við fólk eftir að tæknin hefur verið rannsökuð betur og fullkomnuð.
Andmælendur tilraunanna segja þær svo sem góðra gjalda verðar og auki skilning okkar á möguleikum

erfðatækninnar en að tæknin muni aldrei ganga þegar kemur að því að geta börn.

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Fréttir 10. apríl 2025

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að sty...

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...