Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hótelið sem er verið að byggja á Hnappavöllum í Öræfum.
Hótelið sem er verið að byggja á Hnappavöllum í Öræfum.
Fréttir 19. janúar 2016

Tvö hótel úr timbri

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í síðasta Bændablaði var umfjöllun um fjórtán hæða timburhús sem er verið að reisa í Bergen í Noregi. Húsið er stærsta timburhús í heimi sem hefur verið reist til þessa.


Gaman er frá því að segja að á Hnappavöllum í Öræfum er í byggingu hótel sem byggt er úr sams konar límtréseiningum og húsið í Bergen. Hótelið er samtals 120 herbergi og er fyrirhugað að opna það í vor.
Einnig stendur til að reisa annað hótel, með hundrað herbergjum, úr sams konar límtréseiningum við Mývatn. Fyrirhugað er að framkvæmdir þar hefjist næsta vor.

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...