Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. október 2019

Umhverfismál og framtíð landbúnaðar til umræðu á afmælismálþingi Samtaka ungra bænda

Höfundur: smh

Í tilefni áratugar afmælis Samtaka ungra bænda er efnt til málþings á Hótel Sögu á morgun, föstudag, undir yfir­skriftinni Ungir bændur – búa um landið.

Jóna Björg Hlöðversdóttir, for­maður samtakanna, segir að efni málþingsins sé í anda þeirrar stemningar sem var í kringum stofn­fund samtakanna. Fyrir tíu árum hafi áherslan verið á sjálfbærnina, en nú sé reynt að varpa ljósi á loftslagsmálin og aðgerðir sem þarf að fara í.

Þá verði framtíð íslensks land­búnaðar til umræðu.

Dagskrá

13.00 - Setning

13.05 - Umhverfis- og auðlinda­ráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13.25 - Saga og áherslur samtakanna í áratug
- Helgi Haukur Hauksson og Jóna Björg Hlöðversdóttir

13.40 - Ungir umhverfissinnar
- Pétur Halldórsson

14.00 - Landgræðslan
- Guðrún Schmidt

14.10 - Skógrækt
- Hlynur Gauti Sigurðsson

14.20 - Kaffihlé

14.30 - Landbúnaðarklasinn
- Finnbogi Magnússon

14.50 - Bændasamtök Íslands
- Guðrún Tryggvadóttir

15.10 -  Stutt hlé

15.20 - Umræður í pallborði
með fyrirlesurum

15.45 - Slit málþingsins
- forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir

Fundarstjórar eru Einar Freyr Elínarson og Hanna María Sigmundsdóttir. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...