Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. október 2019

Umhverfismál og framtíð landbúnaðar til umræðu á afmælismálþingi Samtaka ungra bænda

Höfundur: smh

Í tilefni áratugar afmælis Samtaka ungra bænda er efnt til málþings á Hótel Sögu á morgun, föstudag, undir yfir­skriftinni Ungir bændur – búa um landið.

Jóna Björg Hlöðversdóttir, for­maður samtakanna, segir að efni málþingsins sé í anda þeirrar stemningar sem var í kringum stofn­fund samtakanna. Fyrir tíu árum hafi áherslan verið á sjálfbærnina, en nú sé reynt að varpa ljósi á loftslagsmálin og aðgerðir sem þarf að fara í.

Þá verði framtíð íslensks land­búnaðar til umræðu.

Dagskrá

13.00 - Setning

13.05 - Umhverfis- og auðlinda­ráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13.25 - Saga og áherslur samtakanna í áratug
- Helgi Haukur Hauksson og Jóna Björg Hlöðversdóttir

13.40 - Ungir umhverfissinnar
- Pétur Halldórsson

14.00 - Landgræðslan
- Guðrún Schmidt

14.10 - Skógrækt
- Hlynur Gauti Sigurðsson

14.20 - Kaffihlé

14.30 - Landbúnaðarklasinn
- Finnbogi Magnússon

14.50 - Bændasamtök Íslands
- Guðrún Tryggvadóttir

15.10 -  Stutt hlé

15.20 - Umræður í pallborði
með fyrirlesurum

15.45 - Slit málþingsins
- forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir

Fundarstjórar eru Einar Freyr Elínarson og Hanna María Sigmundsdóttir. 

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...