Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Mynd / Veronica White
Utan úr heimi 2. desember 2024

Skortur á dýraeftirlitsmönnum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.

Á Englandi, Skotlandi og Wales er eingöngu einn dýraeftirlitsmaður fyrir hverja 878 bóndabæi. Af þeim búum sem fengu eftirlitsheimsókn reyndust 22 prósent ekki uppfylla kröfur um dýravelferð. Gefin var út kæra í einu prósenti tilfella þar sem kröfum var ekki fylgt. The Guardian greinir frá.

Gagnrýnendur benda á að þetta kerfi bregðist dýrunum og eru óhæfir umráðamenn dýra óáreittir. Lítið mál sé að setja umfangsmikið regluverk um velferð dýra en stjórnvöld þurfa að láta aðgerðir fylgja. Í Englandi, Skotlandi og Wales er dýraeftirlit á ábyrgð sveitarfélaga á meðan ríkið sér um þann málaflokk í Norður- Írlandi. Þar er einn eftirlitsmaður á hverja 62 bæi.

Skylt efni: Bretland

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...