Skylt efni

Bretland

Bændur mótmæla erfðaskatti
Utan úr heimi 4. desember 2024

Bændur mótmæla erfðaskatti

Til stendur að taka úr gildi undanþágu á erfðaskatti fyrir jarðir sem eru metnar á meira en 180 milljónir króna. Það hefur vakið reiði meðal bænda.

Skortur á dýraeftirlitsmönnum
Utan úr heimi 2. desember 2024

Skortur á dýraeftirlitsmönnum

Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.

„Sauðirnir verða að fara“
Utan úr heimi 27. september 2023

„Sauðirnir verða að fara“

Á Bretlandseyjum hefur undanfarið verið tekist á um hvort sauðfé megi ganga á hálendi.

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál
Fréttir 1. október 2020

Innflutningsbann á matvæli sem standast ekki kröfur um gæði, velferð og umhverfismál

Breskir bændur óttast að hagsmunir þeirra verði fyrir borð bornir í óðagotinu við að ná viðskiptasamningum við ESB vegna útgöngu Breta. Hafa þeir nú safnað milljón undirskriftum með kröfu um að bresk stjórnvöld banni allan innflutning á matvælum sem stenst ekki sömu framleiðlsukröfur og bresk framleiðsla hvað varðar gæði, velferð og umhverfismál. 

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB
Fréttaskýring 13. mars 2020

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB

Það er gríðarlegur efnahags­skellur fyrir Evrópusambandið að Bretland hafi formlega gengið út úr þessari ríkjasamsteypu á mið­nætti þann 31. janúar síðastliðinn.

Bretar kusu úrsögn úr ESB
Fréttir 24. júní 2016

Bretar kusu úrsögn úr ESB

Bretar samþykktu úrsögn úr Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 52% þeirra sem kusu að segja sig úr ESB en 48% vildu vera áfram í sambandinu.

Vafasamar upprunamerkingar
Fréttir 15. apríl 2016

Vafasamar upprunamerkingar

Verslunarkeðjan Tesco er sökuð um að hafa falsað upprunamerkingar á landbúnaðarvörum með því að segja þær upprunnar frá býlum og framleiðendum sem einungis eru til í hugarheimi markaðsmanna Tesco.