Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Þórir L. Þórarinsson (Vélaverkstæðis Þóris) og Friðrik Ingi Friðriksson í Aflvélum þegar samkomulagið var undirritað.
Þórir L. Þórarinsson (Vélaverkstæðis Þóris) og Friðrik Ingi Friðriksson í Aflvélum þegar samkomulagið var undirritað.
Fréttir 28. apríl 2021

Vélaverkstæði Þóris mun þjónusta Valtra og Massey Ferguson

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Gerður hefur verið nýr þjónustusamningur milli Aflvéla ehf. Búvéla ehf. og Vélaverkstæðis Þóris ehf. Samn­ingurinn felur í sér að Vélaverkstæði Þóris ehf. mun áfram þjónusta Valtra og Massey Ferguson dráttarvélar.

Mikil reynsla og þekking hefur skapast í rúm­lega 25 ára sögu í þjónustu Véla­verkstæðis Þóris á þessum merkjum. Samningurinn er þó víðtækari og verkstæðið annast einnig viðhald annarra vörumerkja sem Aflvélar og Búvélar eru umboðsaðilar fyrir. Þar má nefna Massey Ferguson heyvinnutæki, Pitbull liðléttinga, Bögballe áburðardreifara, Nc mykjutæki, Pronar vagna og tæki, AEBI Schmidt o.fl.

Þessa má geta að Valtra á 70 ára afmæli á þessu ári og í tilefni þess verður mikill viðburður á netinu á morgun, 16. apríl, þar sem frumsýndar verða nýjar vörur frá framleiðandanum.

Skylt efni: Valtra | Massey Ferguson

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...