Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Stöðugt er gengið á regnskóga Amazon vegna stórtækrar námuvinnslu sem og vegna nautgriparæktar og annars landbúnaðar.
Fréttir 18. september 2017

Verndun létt af svæði í Amazon sem er stærra en Danmörk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Yfirvöld í Brasílíu hafa aflétt vernd af regnskógum Amazon af svði sem er stærra en Danmörk. Er þetta gert til að verða við óskum námafélaga, m.a. vegna leitar gulli. 
 
Umrætt svæði er 46 þúsund ferkílómetrar að stærð, en til samanburðar er Danmörk 43.094 ferkílómetrar, að því fram kemur í frétt BBC. Verndarafléttingin, sem Michel Temer forseti Brasilíu hefur lagt blessun sína yfir vegna málmleitar, er verndarsvæði sem stofnað var 1984 og er nefnt National Reserve of Copper and Associates (Renca). 
 
Brasilíski þingmaðurinn Randolfe Rodrigues segir þetta mestu árás á Amazon svæðið í 50 ár. Maurício Voivodic yfirmaður World Wildlife Fund (WWF) segir að þetta muni leiða til sprengingar í eyðingu regnskógarins. 

Skylt efni: regnskógar | Amazon | gullleit | Brasilía

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...