Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi
Fréttir 6. janúar 2022

Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt nýjum lista yfir mest notuðu nöfnin í upprunaættbók íslenska hestsins á Worldfengur.com er algengasta nafnið hjá hryssum Perla og Blesi er það algengasta hjá hestum.

Hér má sjá í tveimur listum 10 algengustu nöfnin hvort hjá sínu kyninu og hve mörg hross bera viðkomandi nöfn.

 

Algengustu nöfnin á hryssum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Perla                            3179

Stjarna                        3042

Jörp                             2932

Freyja                          2732

Brúnka                        2487

Fluga                           2402

Rauðka                        2356

Blesa                           2207

Skjóna                         1990

Elding                          1860

 

Algengustu nöfnin á hestum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Blesi                            1584

Jarpur                          1496

Stjarni                          148

Rauður                        1382

Blakkur                        1320

Vinur                           1098

Fengur                         1081

Máni                            1069

Brúnn                          1063

Baldur                         1055

Skylt efni: hestanöfn

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...