Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Á framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2023

Á framtíðina fyrir sér

Gunnar Kári Hjaltason er hress og kátur Skagastrákur sem hefur gaman af fótbolta og tölvuleikjum.

Nafn: Gunnar Kári Hjaltason.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Sporðdreki.

Búseta: Akranes.

Skóli: Grundaskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur.

Uppáhaldsdýr: Hundar.

Uppáhaldsmatur: Hamborgari.

Uppáhaldslag: Í lari lari lei.

Uppáhaldsbíómynd: Þór - Love of Thunder.

Fyrsta minning: Þegar ég var í fýlu af því ég mátti ekki spila fótbolta inni þegar ég var 3 ára.

Hver eru áhugamálin þín: Fótbolti og tölvuleikir. Finnst líka mjög gaman að baka.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í „Fólkið sem erfir landið“ mega hafa samband; sigrunpetursbondi.is.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...

Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar...

Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa ...