Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum
Gamalt og gott 21. desember 2017

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við, á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007, að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Þá kom fram að svína- og kjúklingabændur ættu von á rúmlega 30 prósent hækkun á kjarnfóðri. Ástæðurnar fyrir þessum hækkunum voru taldar nokkrar.

Skoða má jólablað Bændablaðsins á vefnum timarit.is í gegnum tengilinn hér að neðan:

22. tölublað 2007

 

 

 

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...