Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis
Gamalt og gott 21. september 2017

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd, neðan Gæsafjalla, í átt að Hraunsrétt.

Miklum snjó hafði kyngt niður á Norðausturlandi og þegar bændur fóru til að leita að fé á Þeistareykjasvæðinu um miðjan september þurfti að fá jarðýtu til að ryðja slóða fyrir leitarmenn í gegnum skaflana. 

Gísli Haraldsson á Húsavík var með gangnamönnum og sagði í samtali við blaðið að um fimm þúsund fjár hafi verið á afréttinni þegar veðrið skall á. Hann sagði að við smölun fyrir síðustu helgi hafi tekist að ná saman ríflega þrjú þúsund fjár sem síðan var rekið niður. Hann segir snjógöngin eftir jarðýtuna hafi komið sér vel og þau auðveldað mönnum reksturinn. Síðan var réttað á Hraunsrétt á sunnudeginum.

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...