Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lína Langsokkur  í uppáhaldi
Líf&Starf 3. mars 2016

Lína Langsokkur í uppáhaldi

Tinna Marlis er sex ára og býr á Fjallalækjarseli í Þistilfirði og er nemandi í Grunnskólanum á Þórshöfn. Fyrsta minning hennar er þegar hún var í heimsókn hjá afa sínum og ömmu í þýskalandi og heimsótti mismunandi leikvelli á hverjum degi.
 
Nafn: Tinna Marlis Gunnarsdóttir.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Meyja.
Búseta: Fjallalækjarsel í Þistilfirði.
Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og íþróttir og að læra.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Alls konar tónlist.
Uppáhaldskvikmynd: Línu Langsokks-myndir.
Fyrsta minning þín? Þegar farið var daglega á ýmsa leikvelli hjá afa og ömmu í Þýskalandi.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Alls konar skólaíþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Nuddari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að láta bekkjarsystkini klóra mér.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Við fjölskyldan fórum til Svíþjóðar og Þýskalands og borðuðum mikið af ís á báðum stöðum.
Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!
Líf&Starf 19. apríl 2022

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!

Nú hefur leikfélag Hólmavíkur sett upp farsann Bót og betrun eftir Michael Coone...

Ef væri ég gullfiskur!
Líf&Starf 28. mars 2022

Ef væri ég gullfiskur!

Spéfarsinn „Ef væri ég gullfiskur“ eftir Árna Ibsen, í flutningi leikfélags Umf....

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði
Líf&Starf 16. mars 2022

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði frumsýndi leikritið „Ekki um ykkur” eftir Gun...

Verndarar láðs & lagar
Líf&Starf 14. mars 2022

Verndarar láðs & lagar

Þegar verndarar láðs og lagar ber á góma er gaman að rekast á þá þar sem maður á...

Flestir gullsmiðir voru bændur
Líf&Starf 28. febrúar 2022

Flestir gullsmiðir voru bændur

Árið 2011 hlaut Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður þakkarviðurkenningu FKA – Fé...