Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ánamaðkar eru nauðsynlegir í jarðvegi til að brjóta niður lífræn efni í næringu fyrir gróður auk þess sem þeir auðvelda loftskipti og vatnsrennsli.
Ánamaðkar eru nauðsynlegir í jarðvegi til að brjóta niður lífræn efni í næringu fyrir gróður auk þess sem þeir auðvelda loftskipti og vatnsrennsli.
Á faglegum nótum 26. mars 2020

Ánamaðkar þrífast illa í jarðvegi með miklu plasti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á ánamöðkum sýna að þeir þrífast illa í jarðvegi sem er mengaður af plasti eða míkróplastögnum.

Ánamaðkar eru nauðsynlegir í jarðvegi til að brjóta niður lífræn efni í næringu fyrir gróður, auk þess sem þeir auðvelda loftskipti og vatnsrennsli. Ný rannsókn sýnir að ánamaðkar í jarðvegi þar sem er að finna mikið plast eru minni en ánamaðkar í hreinum jarðvegi. Ýmislegt bendir einnig til að starfsemi þeirra sé minni í jarðvegi sem mengaður er plasti en þar sem minna af plasti finnst.

Höfundur skýrslu í kjölfar rannsóknarinnar sagði að ekki væri vitað fyrir víst hvers vegna ánamaðkar í jarðvegi með mikið af plastögnum væru léttari en í jarðvegi lausum við plastefni. Hann sagði samt líklegt að plastagnirnar hefðu slæm áhrif á meltingarkerfi ánamaðkanna.

Í skýrslunni segir einnig að ekki sé nóg með að plast í jarðvegi dragi úr frjósemi þeirra heldur séu litlir ánamaðkar ekki eins afkastamiklir þegar kemur að því að auka frjósemina og auðga vistkerfið.
    

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...