Áburðarnotkun rokkar frá 3 grömmum og upp í tæp 35 tonn á hektara
Tilbúinnn áburður hefur leikið stórt hlutverk við að auka uppskeru bænda, einkum í kornrækt í gegnum árin, og ekki er að sjá neinar breytingar á þeirri stöðu samkvæmt spá Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Hins vegar hefur framleiðsla og eftirspurn verið nokkuð rokkandi samkvæmt tölum sem byggðar eru á gögnum Alþjóðaban...