Skylt efni

Afríka

Með aðstoð og ráðgjöf hefur tekist að gera um milljón smábændur sjálfbjarga
Fréttir 5. febrúar 2020

Með aðstoð og ráðgjöf hefur tekist að gera um milljón smábændur sjálfbjarga

Smálánaverkefnið „One Acre Fund“, sem var sett á fót í Kenía 2006 til að aðstoða bændur í dreifðum byggðum sunnan Sahara, virðist vera að skila afar góðum árangri.

Konur í Kenía sneru á þurrkinn
Á faglegum nótum 12. mars 2019

Konur í Kenía sneru á þurrkinn

Síðasta sumar var veðurfarslega afar óvenjulegt og urðu bændur víða í norðurhluta Evrópu fyrir miklu tjóni vegna úrkomuleysis, sem orsakaði lakari uppskeru en vænta mátti.

Skógar felldir í þjóðgörðum
Fréttir 20. desember 2018

Skógar felldir í þjóðgörðum

Þrátt fyrir undirskrift samninga og stór orð um verndun skóga í Gana og Fílabeinsströndinni í Vestur-Afríku halda framleiðendur kakós áfram að fella skóga og fara þannig á bak orða sinni um verndun skóga.

Þúsund ára gömul baobab í Afríku drepast vegna veðurfarsbreytinga
Fréttir 3. júlí 2018

Þúsund ára gömul baobab í Afríku drepast vegna veðurfarsbreytinga

Nokkur af efstu baobab í Afríku hafa drepist síðustu árin. Talið er að trén, sem eru milli 1.100 og 2.500 ára gömul hafi drepist vegna veðurfarsbreytinga vegna hlýnunar jarðar.

Herlirfur plága í maísrækt í Afríku
Fréttir 28. apríl 2017

Herlirfur plága í maísrækt í Afríku

Plága herlirfa herjar á maísakra í Suður-Afríku og öðrum löndum í sunnanverðri Afríku. Uppskerubrestur af völdum plágunnar er gríðarlegur.

Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?
Fréttir 2. febrúar 2016

Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?

Sett hefur verið fram sú tilgáta að eyðing skóga í vestanverðri Afríku hafi verið ástæðan fyrir Ebólufaraldrinum sem geisaði á svæðinu síðari hluta árs 2014.

Eitrað fyrir 62 fílum
Fréttir 12. nóvember 2015

Eitrað fyrir 62 fílum

Nýlega fundust hræ af 22 fílum í þjóðgarði í Simbabve sem veiðiþjófar höfðu drepið með því að eitra mat sem er egnt fyrir þá með blásýru. Tala dauðra fíla í þjóðgarðinum sem vitað er að hafa verið drepnir með þessari aðferð er komin í 62.