Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?
Fréttir 2. febrúar 2016

Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sett hefur verið fram sú tilgáta að eyðing skóga í vestanverðri Afríku hafi verið ástæðan fyrir Ebólufaraldrinum sem geisaði á svæðinu síðari hluta árs 2014.

Samkvæmt tilgátunni leiddi eyðing skóga í Vestur-Afríku til þess að búsvæði ávaxtaleðurblaka hafi verið eyðilögð og vegna þess hafi þær leitað fæðu og skjóls í mannabústöðum. Vitað er að umræddar leðurblökur bera í sér Ebólavírusinn og að hann getur borist úr þeim í menn.

Gríðarlegt skóglendi hefur verið fellt í löndum Vestur-Afríku eins og Gíneu, Síerra Leóne, Líberíu, Fílabeinsströndinni og Gíneu Bissá. Allt lönd þar sem Ebólufaraldurinn skall á með miklum þunga. Skógar hafa verið felldir til að ryðja landi fyrir matvælaframleiðslu, námuvinnslu og til útflutnings á harðviði.

Skylt efni: Ebóla | skógaeyðing | Afríka

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...