Skylt efni

alaskavíðir

Hin víðfeðma víðiættkvísl
Á faglegum nótum 15. apríl 2016

Hin víðfeðma víðiættkvísl

Frá nyrstu ströndum Norður­hjarans og niður til sígrænna skóga SA-Asíu og Mexíkó má finna fulltrúa víðiættkvíslarinnar, Salix. Sem svo aftur, ásamt öspum og kesjum teljast til víðiættbálksins, Saliceae, innan hinnar eiginlegu Víðiættar, Salicaceae, sem svo innifelur um hálfan sjötta tug annarra ættkvísla.