Áframhaldandi vöxtur í neyslu og framleiðslu á kjúklingi
Nýtt kjúklingframleiðsluhús er á teikniborðinu á Miðskógi í Dölum, sem verður sömu gerðar og það sem tekið var í notkun í lok síðasta árs með um 180 tonna framleiðslugetu á ári.
Nýtt kjúklingframleiðsluhús er á teikniborðinu á Miðskógi í Dölum, sem verður sömu gerðar og það sem tekið var í notkun í lok síðasta árs með um 180 tonna framleiðslugetu á ári.
Sitjandi aðalmenn í stjórn alifuglabænda gáfu allir kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir deildina á búgreinafundi sínum.
Æðarræktendur eru mjög uggandi vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins með farfuglum og fundist víða um land. Æðarfuglinn er villtur fugl og er því erfitt að verjast þessum vágesti.