Skylt efni

Alþingiskosningar

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu
Skoðun 9. september 2021

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu

Þegar tvær vikur eru til kosninga, sem haldnar verða 25. september næstkomandi, er baráttan að ná hámarki. Tíu flokkar eru í framboði að þessu sinni og í síðasta mánuði var öllum framboðum boðið að þiggja kynningu frá Bændasamtökunum og hlýða á áherslur samtakanna í aðdraganda kosninga. 

Ný áhöfn
Skoðun 2. nóvember 2017

Ný áhöfn

Kosningar eru afstaðnar og skiluðu ekki mjög afgerandi niðurstöðu um hver kjósendur vilji að sé leiðandi við stjórn landsins á næsta kjörtímabili. Nýkjörnir þingmenn standa því frammi fyrir erfiðu verkefni við að ná saman um áherslur fyrir samfélag okkar á næstu árum.

Hvað ef...?
Skoðun 27. október 2017

Hvað ef...?

Þann 28. október ganga Íslendingar til kosninga og kjósa fólk til að stjórna landinu. Ekki þarf að efa að allir frambjóðendur vilji landinu vel þótt áherslur séu í einhverju ólíkar. Sérkennilegar hugmyndir skjóta stundum upp kollinum, en hafa má hugfast að úr suðupotti skrítnustu hugmynda heimsins hafa oft leynst verðmætir gullmolar.