Skylt efni

Arna

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyrirtækisins Stefnis, meirihlutaeign í mjólkurvinnslunni Örnu ehf. í Bolungarvík.

Stefnt að útflutningi á laktósafríu skyri til Frakklands á næstu mánuðum
Fréttir 10. febrúar 2022

Stefnt að útflutningi á laktósafríu skyri til Frakklands á næstu mánuðum

Arna mjólkurvinnsla í Bol­unga­rvík áformar að hefja útflut­ning á laktósafríu skyri til Frakk­lands á næstu mánuðum. Samninga­viðræður standa yfir við franska stórmarkaðskeðju og er stefnt að því að skyrið verði selt í um 300 verslunum þess.

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu
Fréttir 10. september 2021

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu

Hjá Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík, sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa, hefur á undanförnum mánuðum verið í undirbúningi að hefja inniræktun eigin jarðarberja fyrir framleiðsluna í húsakynnum fyrirtækisins. Stefnan er einnig sett á kryddjurtaræktun til ostagerðarinnar fljótlega á næsta ári.

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum
Fréttir 2. nóvember 2020

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum

„Undirbúningsvinna stendur yfir og við hlökkum til að byrja,“ segir Hálfdán Óskarsson, samlagsstjóri hjá Örnu, mjólkurvinnslu í Bolungarvík, en þar á bæ stendur til að hefja ræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðsluvörur fyrirtækisins. Sömuleiðis ætlar Arna að framleiða eigin kryddjurtir.

Um 40% Íslendinga segjast nota vörur Örnu að staðaldri
Fréttir 30. september 2019

Um 40% Íslendinga segjast nota vörur Örnu að staðaldri

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík fær afbragðs­góða dóma meðal Íslendinga í sinni fyrstu mælingu á topplista fyrirtækja hjá MMR. Lendir Arna þar í fimmta sæti og segjast 40% Íslendinga nú nota vörur frá Örnu að staðaldri.

Laktósafríi ísinn fellur í kramið
Fréttir 17. febrúar 2017

Laktósafríi ísinn fellur í kramið

„Við opnuðum 5. nóvember síðastliðinn og getum ekki sagt annað en að þetta byrji vel,“ segir Arna María Hálfdánardóttir, sem rekur Örnu ís- og kaffibar á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.