Skylt efni

atvinnuveganefnd

Leggja ekki til efnislegar breytingar á búvörusamningum
Fréttir 8. september 2016

Leggja ekki til efnislegar breytingar á búvörusamningum

Atvinnuveganefnd Alþingis mun ekki gera efnislegar breytingar á búvörusamningunum eftir að hafa fjallað um breytingatillögur minnihlutans sem komu fram við umræður á þingi.

Ályktun Landssambands kúabænda um fulla opnun tollkvóta á sérosti
Fréttir 31. ágúst 2016

Ályktun Landssambands kúabænda um fulla opnun tollkvóta á sérosti

Stjórn Landssambands kúabænda skorar á stjórnvöld og Alþingi að standa vörð um íslenskan landbúnað með því að tryggja að innleiðing aukins tollkvóta verði með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.

Vill að atvinnuveganefnd ræði lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda
Fréttir 30. ágúst 2016

Vill að atvinnuveganefnd ræði lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis, hefur óskað eftir því að nefndin ræði lækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda en afurðastöðvar hafa boðað lækkun til bænda sem nemur um 10 af hundraði.

Stöðuleiki mikilvægur til að efla íslenskan landbúnað
Fréttir 19. ágúst 2016

Stöðuleiki mikilvægur til að efla íslenskan landbúnað

Tillögur atvinnuveganefndar um nýja búvörusamninga voru voru lagðar fyrir þingmenn í byrjun vikunnar. Voru þær síðan kynntar á blaðamannafundi síðastliðinn fimmtudag.