Skylt efni

austurland

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi í dreifbýli á Austurlandi. Sérstök áhersla er lögð á að skapa tækifæri fyrir ungt fólk.

Knúið á um regluverk fyrir vindorku
Í deiglunni 5. desember 2023

Knúið á um regluverk fyrir vindorku

Til stendur að byggja upp orkugarð á Reyðarfirði og framleiða þar rafeldsneyti með efnagreiningu. Nú hefur danska fyrirtækið CIP samið við átta jarðeigendur í Fljótsdal um leigu á landi undir vindmyllur til raforkuframleiðslu fyrir orkugarðinn.

Framtíðargreining matvæla  í ferðaþjónustu
Líf og starf 20. október 2021

Framtíðargreining matvæla í ferðaþjónustu

Ráðstefna á vegum Nordic Food in Tourism var haldið á Egilsstöðum 30. september síðastliðinn en að verkefninu stóðu átta Norðurlandaþjóðir til þriggja ára en Bændasamtökin höfðu fulltrúa í sérfræðihópnum.

Sumarið 2021 á Austurlandi fer örugglega í sögubækurnar
Líf og starf 6. október 2021

Sumarið 2021 á Austurlandi fer örugglega í sögubækurnar

„Það er óhætt að fullyrða að þetta sé ein mesta törn sem við höfum upplifað í ferðaþjónustunni á Austurlandi síðustu 20 árin eða svo. Sumarið 2021 á Austurlandi fer örugglega í sögubækurnar,“ segir María Hjálmarsdóttir, verk­efnastjóri í markaðsmálum hjá Austurbrú.

Hentar öllum sem áhuga hafa á skapandi sjálfbærni
Líf og starf 8. september 2021

Hentar öllum sem áhuga hafa á skapandi sjálfbærni

Sjálfbærni og sköpun er heiti á námi sem boðið er upp á við Hallormsstaðaskóla. Bryndís Fiona Ford skólameistari segir að um sé að ræða algjörlega einstakt nám hér á landi og þótt víðar væri leitað. Þetta er í þriðja sinn sem námið er í boði og hafa viðtökur verið góðar.

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum
Fréttir 19. apríl 2021

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum

Mikilvægt er að ráðast sem fyrst í þær framkvæmdir sem nauðsynlegar eru við hálendisveg um Austurland þannig að hægt verði að mæta fyrirsjáanlegri þjónustuþörf vegna innlendra og erlendra ferðamanna á svæðinu.

Óstand á fjallskilum vegna fækkunar sauðfjárbænda
Fréttir 9. febrúar 2018

Óstand á fjallskilum vegna fækkunar sauðfjárbænda

Fjölda fjár hefur verið smalað til byggða á Austurlandi eftir áramót. Greinilegt er að fjallskil eru ekki í lagi þegar fjöldi fjár sem rekið er á afréttir á vorin skilar sér ekki við smölun að hausti.

Hæg vatnsbylgja gengur niður Lagarfljót
Fréttir 28. september 2017

Hæg vatnsbylgja gengur niður Lagarfljót

Vatnshæð og rennsli í ám á Suður- og Austurlandi náði hámarki í gær. Mælar við Lagarfljót sýna hins vegar að hæg bylgja gengur niður fljótið og vatnsborðið er enn að hækka þar. Því er hætt er við að flæði yfir veginn milli Egilsstaða og Fellabæjar.

„Þetta er skelfilegt“
Fréttir 23. júlí 2015

„Þetta er skelfilegt“

„Það er varla nokkur maður kominn af stað með heyskap hér um slóðir,“ segir Gunnar Jónsson, bóndi á Egilsstöðum.