Skylt efni

Basi

Pandabirnan Basi er látin
Fréttir 2. október 2017

Pandabirnan Basi er látin

Elsta pandabirna í dýragarði er dáin. Basi, eins og birnan var kölluð, var á 38. ári og fékk hægt andlát.