Skylt efni

Biobú

Nýtt lífrænt vottað kúabú
Fréttir 1. mars 2022

Nýtt lífrænt vottað kúabú

Í október síðastliðnum urðu þau tímamót í búrekstri kúbændanna í Eyði-Sandvík rétt við Selfoss, að lífrænt vottuð mjólk var markaðssett frá bænum í fyrsta skiptið.

Nýr forstöðumaður hjá Biobú
Fréttir 12. janúar 2022

Nýr forstöðumaður hjá Biobú

Ása Hlín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsmála hjá Biobú. Hún starfaði áður hjá fyrirtækjasviði Landsbankans.

Biobú kaupir Skúbb
Fréttir 31. maí 2021

Biobú kaupir Skúbb

Biobú hefur keypt meirihlutann í ísgerðinni Skúbb, sem hefur selt lífrænt vottaðan ís frá stofnun árið 2017 á Laugarásvegi.

Húðkrem frá Biobú á að jafnast á við bestu húðkremin á markaði
Fréttir 11. mars 2021

Húðkrem frá Biobú á að jafnast á við bestu húðkremin á markaði

Mjólkurbúið Biobú, sem framleiðir lífrænt vottaðar mjólkurvörur, er nú með lífrænt vottað húðkrem í vöruþróun sem nýtir virku efni mysunnar og ætlað verður til útflutnings en einnig markaðssetningar innanlands. 

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt
Fréttir 11. febrúar 2021

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt

Biobú, sem hefur sérhæft sig í vinnslu á lífrænt vottuðum mjólkurafurðum, stefnir á framleiðslu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Ef allt gengur upp, varðandi umsóknarferlið um vottun fyrir nautakjötið, standa vonir til að kjötið verði komið í verslanir í mars.

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu
Fréttir 21. júní 2018

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu

Fyrirtækið Biobú fagnar um þessar mundir þeim tímamótum að hafa framleitt og selt lífrænar mjólkurvörur í 15 ár. Fyrirtækið hóf sölu þann 3. júní árið 2003 og hefur vöruflokkum fjölgað jafnt og þétt síðan þá. Í upphafi var starfsemi fyrirtækisins staðsett í 100 fermetra húsnæði í Stangarhyl í Reykjavík.