Sauðfé hefur fækkað um 50% á Suðurlandi á 33 árum
Miklar breytingar hafa orðið á búfjáreign landsmanna á síðasta aldarþriðjungi, eða frá 1982 til 2016. Áhrifin eru langmest í sauðfjárhaldi, þar sem stofninn hefur verið skorinn niður um hartnær 40%.
Miklar breytingar hafa orðið á búfjáreign landsmanna á síðasta aldarþriðjungi, eða frá 1982 til 2016. Áhrifin eru langmest í sauðfjárhaldi, þar sem stofninn hefur verið skorinn niður um hartnær 40%.