Vel heppnuð Prjónagleði á Blönduósi
Prjónagleðin var nú haldin í fimmta sinn, sú fyrsta var árið 2016 en hátíðin í fyrra féll niður vegna samkomutakmarkana út af kórónuveirunni.
Prjónagleðin var nú haldin í fimmta sinn, sú fyrsta var árið 2016 en hátíðin í fyrra féll niður vegna samkomutakmarkana út af kórónuveirunni.
Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi í liðinni viku að óska formlega eftir viðræðum við sveitarstjórn Húnavatnshrepps um sameiningu sveitarfélaganna byggða á þeirri miklu undirbúningsvinnu sem þegar hefur farið fram.
Byggðaráð Blönduósbæjar hefur lýst miklum vonbrigðum yfir því að umsókn sveitarfélagsins um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða var synjað, sérstaklega með tilliti til þess að mikil þörf er á uppbyggingu ferðamannastaða á svæðinu.
Hestamannafélagið Neisti á Blönduósi fagnaði 20 ára afmæli sínu í liðinni viku. Í tilefni tímamótanna voru settar í gang framkvæmdir við reiðhöll félagsins og mætti hópur Neistafélaga sem aldeilis lét hendur standa fram úr ermum við að lagfæra og endurbæta.
Textílmiðstöð Íslands hlaut tvo styrki frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, sem afhentir voru við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu á Hvammstanga á dögunum.