Skylt efni

Brautryðjendur í garðyrkju

„Framtíðin er björt í garðyrkjunni“
Viðtal 10. desember 2024

„Framtíðin er björt í garðyrkjunni“

Hólmfríður Geirsdóttir garðyrkjubóndi og Steinar Jensen rafvélavirki stofnuðu garðyrkjustöðina Kvista í Reykholti árið 2000. Á starfsferli sínum ræktuðu þau bæði skógarplöntur, berjaplöntur og ber en hafa nú dregið saman seglin og selt garðyrkjustöð sína, Jarðarberjaland.