Hræring á skít er hættuleg – farðu varlega!
Nú þegar bændur standa frammi fyrir útkeyrslu á skít, og raunar er sú vinna hafin sums staðar, þá er mikilvægt að hafa í huga hve hættulegt það getur verið að hræra upp í skítnum. Eins og flestir vita væntanlega geta myndast stórhættulegar gastegundir við slíka iðju. Þá sérstaklega hið bráðdrepandi brennisteinsvetni sem, þrátt fyrir að nafnið gæti ...