Af hverju eru Bændasamtök Íslands á móti eignarrétti landeigenda?
Árið 2002 var laumað í lög um búfjárhald að landeigendur þyrftu að friða lönd sín gegn búfé með því að girða þau dýrheldri girðingu, fá girðingarnar vottaðar á hverju ári af þar til bærum aðila og fá sveitarstjórn til að auglýsa friðun viðkomandi lands í Stjórnartíðindum.