Hugmyndir að nýjum heildarsamtökum í landbúnaði
Eftir þingsetningu Búgreinaþings í morgun voru hugmyndir kynntar um ný heildarsamtök í landbúnaði sem yrðu byggð sameiginlega á Bændasamtökum Íslands (BÍ) og Samtökum fyrirtækja í landbúnaði (SAFL).
Eftir þingsetningu Búgreinaþings í morgun voru hugmyndir kynntar um ný heildarsamtök í landbúnaði sem yrðu byggð sameiginlega á Bændasamtökum Íslands (BÍ) og Samtökum fyrirtækja í landbúnaði (SAFL).