Breytingar á regluverki í landbúnaði
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði fjórar reglugerðir í landbúnaði 20. desember sl. sem tóku gildi frá og með 1. janúar 2019.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði fjórar reglugerðir í landbúnaði 20. desember sl. sem tóku gildi frá og með 1. janúar 2019.
Jón Baldur Lorange, framkvæmdastjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að drátturinn á greiðslum til sauðfjárbænda eigi sér sínar skýringar, en fyrirkomulagið hafi verið í samræmi við reglur.
Í síðasta Bændablaði var greint frá veitingu nýliðunarstyrkja í landbúnaði sem voru veittir í fyrsta sinn 13. október. Nokkrar umræður sköpuðust meðal bænda á samfélagsmiðlum um forsendur styrkveitinganna, en Matvælastofnun forgangsraðaði umsóknum eftir stigagjöf sem unnið var eftir.
Matvælastofnun veitti nýliðunarstyrki í landbúnaði 13. október síðastliðinn. Um nýjan styrkjaflokk er að ræða sem kom inn í búvörusamninga ríkis og bænda sem tóku gildi 1. janúar 2017.