Skylt efni

býflugnadauði

Glæsileg hönnun en hefur reynst býflugum banvæn
Fréttir 11. júní 2020

Glæsileg hönnun en hefur reynst býflugum banvæn

Útlit og notagildi skiptir ekki síður máli í hönnun leiksvæða en annarra mannvirkja. Leiksvæði á Álftanesi á vegum Garðabæjar hefur vakið athygli fyrir mikinn glæsileika en það eru þó fleiri en mannfólkið sem hrífst af leikvellinum. Það gera býflugur nefnilega líka með alvarlegum afleiðingum fyrir þær.

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni
Fréttir 1. apríl 2020

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni

Heimurinn er í skordýra­krísu og afleiðing­arnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr.